Við erum að vinna í heimasíðunni okkar, biðjust afsökunar á útliti og upplýsingum. Best er að hringja í okkur eða senda póst.
Hvað er Leikgleðin
Leikgleðin er nýtt og ferskt fyrirtæki sem sérhæfir sig í að kalla fram leikgleðina í fólki. Hvort sem það eru vinnustaðagleði, hópefli, afmæli, barnaafmæli, veislugleði eða annað þar sem kalla þarf fram leikgleðina.
Gerðu daginn
Þau komu til okkar þar sem við vorum margar saman komnar sem ekki þekktust fyrir. Einia sameiginlega með öllum var gæsin sjálf.
Eftir að hafa byrjað daginn með Leikgleðinni, var dagurinn allur fullkominn – allar þekktust.
Stjórnaði gæsun
Hvað er hægt að gera.
Allt það sem leikgleðin er boðin velkomin þar erum við. Við viljum alltaf hafa leikgleðina með okkur í liði því með henni nást markmiðin betur og fyrr en ella.
Gæsun og steggjun
Hvort sem komið er saman til steggjunar eða gæsunar þá þarf að hrista hópinn saman. Oft á tíðum þekkist fólk ekki vel innbyrðis.
Nánari upplýsingarAfmæli
Barnaafmæli eða fertugsafmæli. Rífum upp stemningu, hrisstum hópinn og gerum daginn að alvöru afmælisdegi sem lifir.
Nánari upplýsingarStarfsmannagleði
Markmiðum fyrirtækisins er betur náð með því að kalla fram leikgleðina í starfsfólkinu. Með okkur lifir dagurinn og getur verið upphafið að einhverju nýju.
Nánari upplýsingarFullt af ánægðum
viðskiptavinum - öll kát og glöð með leikgleðina.
Höfum fullt af góðum umsögnum í þeim verkefnum sem við höfum tekið að okkur, veislustjórn, hópefli í grunnskóla, vinnustaðagleði og margt fleira skemmtilegt.
Frábær orka
Grunnskólinn| Fjölgreinaleikar barnaFengum þau hjá Leikgleðinni til að stjórna og hafa umsjón með fjölgreinaleikum skólans. Þvílík orka, gleði og skemmtun. Börnin gleymdu sér algjörlega í leik.
Hvenær sem er
Fyrirtækið| Hópgleði á mánudegiÁkváðum að hafa smá hópgleði innan fyrirtækisins á mánudagsmorgni. Þessir snillingar hjá Leikgleði kunna til verka, hvenær sem er sólarhringsins. Fólk fannst það vera föstudagur, gleðin var það mikil.
Barnaafmæli
Faðirinn| Strákaafmæli 7 áraAð hafa stjórn á þessum hópi hefur verið erfitt. Þau hjá Leikgleði voru með þetta. Leikir, fjör og gaman. Gafst varla tími fyrir kökurnar, gleðin og góður æsingur var það mikill.





